Iðn- og tæknifræðideild
Deildarforseti:Ásgeir Ásgeirsson
KennararSkoða
Diplóma í rafiðnfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:90
Um námsleiðinaHagnýtt fjarnám fyrir fólk með sveinspróf í rafiðngrein. Í náminu er m.a. fjallað um iðntölvustýringar, raflagnahönnun, reikningshald, stjórnun og rekstur, og rafeindatækni ásamt hagnýtu lokaverkefni. Lögverndað starfsheiti: iðnfræðingur. Veitir meistararéttindi.
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarKennslufræðiSkyldaAI KFR10024 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnun, rekstur og öryggiSkyldaAI STJ10024 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaRI LOK100612 Einingar
Nánari upplýsingarIðntölvur og skjámyndir - KælitækniSkyldaRI PLC20036 Einingar
Nánari upplýsingarRafeindatækniSkyldaRI REI10036 Einingar
Nánari upplýsingarRaforkukerfisfræði og rafvélarSkyldaRI RFR10036 Einingar
Nánari upplýsingarRaflagnahönnunSkyldaRI RLH10036 Einingar
Nánari upplýsingarEðlisfræðigrunnurValnámskeiðSG EÐL10000 Einingar
Nánari upplýsingarÍslenskugrunnurValnámskeiðSG ÍSL10000 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarLögfræðiSkyldaAI LOG10036 Einingar
Nánari upplýsingarReikningshaldSkyldaAI REH11036 Einingar
Nánari upplýsingarTölvustudd hönnun í Revit og AutoCadSkyldaRI HON10036 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaRI LOK100612 Einingar
Nánari upplýsingarLýsingartækniSkyldaRI LÝR10136 Einingar
Nánari upplýsingarIðntölvustýringarSkyldaRI PLC10036 Einingar
Nánari upplýsingarRafmagnsfræðiSkyldaRI RAF10036 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námsgreinar1. Grunnnám, grunnnámskeið
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagKennt í fjarnámi í 15 vikur.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Rafmagnsfræði:
  • Straumur, spenna og viðnám.
  • Jafnstraumsrásir (DC rásir)
  • Spennu- og straumdeilar, lekaviðnám.
  • Spennu-, straum og viðnámsmælar, AVO mælar.
  • Straum- og spennulögmál Kirchhoffs.
  • Hnútpunkta- og möskvaútreikingar.
  • Superpositionregla, lögmál Thevenins og Northons.
  • Leiðarar og einangrarar.
  • Rafhlöður
  • Riðspenna og riðstraumur, riðstraums rásir (AC rásir).
  • Seguleiningar, spólur,  span, spanviðnám, spólurásir
  • Þéttar, rýmd, rýmdarviðnám, rýmdarrásir
  • RC og L/R tímafastar.
Til að ná valdi á ofangreindu námsefni í rafmagnsfræði verður einnig farið undirstöðuatriði í stærðfræði eftir þörfum t.d.:
  • Tvinntölur og tvinntölureikninga sem notaðar eru mikið í tengslum við AC reikninga.
  • Hornafræði til undirbúnings tvinntölureikninganna.
  • Fyrstastigs- (línulegar-), annarsstigs og hornafallajöfnur til undirbúnings almennra reikninga í rafmagnsfræði.
  • Jöfnuhneppi, 2 jöfnur með 2 óþekktum í tengslum við beitingu beggja Kirchhoffslögmála á rafrásir.
  • Náttúrleg veldisföll og logra til undirbúnings reikninga fyrir RC, RL og RLC rásir.
  • Undirstöðuatriði diffrunar og heildunar í tengslum við ýmis viðfangsefni í AC rásum.  Hámörk og lágmörk.
  • Myndræn framsetning ferla.
Námsmarkmið
  • öðlist þekkingu á þessum grundvallaratriðum rafmagnsfræðinnar
  • greiningu einfaldra rása
  • lögmálum Ohms og Kirchoffs
  • rásargreiningaraðferðum Thevenins og Nortons sem og samlagningaraðferðinni
  • orkuvarðveislu í raf- segulsviði
  • eiginleikum orkugegnandi (e: passive) íhluta í rafrásum
  • jafnstraumsrásum
  • riðstraumsrásum
  • tvinntölureikningum í riðstraumsrásum 
  • að leysa dæmi og verkefni úr ofantöldu námsefni sem nær meðal annars yfir
  • jafngildisreikninga fyrir orkugegnandi (e: passive) íhluti í rað- og hliðtengingum
  • reikninga fyrir staum, spennu, viðnám, orku og afl í jafnstraumsrásum
  • reikninga fyrir staum, spennu, tvinnviðnám og fasvik í riðstraumsrásum 
  • að skilja rafmagnsfræðileg viðfangsefni og úrlausnir þeim tengdum.
  • að setja fram rafmagnsfræðileg viðfangsefni og leysa
  • að ræða og útskýra rafmagnsfræðileg viðfangsefni
Námsmat
3 klst. skriflegt próf og skilaverkefni.
Lesefni
Aðalbók:Grob´s Basic Electronics
Höfundur:Mitchel E. Schultz
Útgefandi:MCGRAW_HI1
Utgáfuár:
Kennsluaðferðir
Leiðbeiningar frá kennara, glærur, hljóðglærur, vekefnaskil, tvær staðarlotur, umræðuþræðir
TungumálÍslenska
Nánari upplýsingarReglunar- og kraftrafeindatækniSkyldaRI REK10036 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn tækniSkyldaRI STA10036 Einingar
Nánari upplýsingarEnskugrunnurValnámskeiðSG ENS10000 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræðigrunnurValnámskeiðSG STÆ10000 Einingar